Aðalráðstefna
Stuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn
Aðalráðstefna apríl 2020


Stuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn

Bræður mínir og systur, ég mun nú kynna ykkur aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn kirkjunnar og biðja um stuðning ykkar:

Sýnið vinsamlega stuðning ykkar á hefðbundinn hátt, hvar sem þið kunnið að vera. Ef einhverjir eru á móti einhverju því sem hér verður lagt fram, biðjum við að þeir hafi sambandi við stikuforseta sinn.

Þess er beiðst að við styðjum Russell Marion Nelson, sem spámann, sjáanda og opinberara og forseta Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu; Dallin Harris Oaks, sem fyrsta ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu; og Henry Bennion Eyring, sem annan ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Þeir sem eru því mótfallnir, sýni það.

Þess er beiðst að við styðjum Dallin H. Oaks sem forseta Tólfpostulasveitarinnar og M. Russell Ballard sem starfandi forseta Tólfpostulasveitarinnar.

Allir sem eru því samþykkir sýni það.

Ef einhver á móti sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum sem meðlimi Tólfpostulasveitarinnar: M. Russell Ballard, Jeffrey R. Holland, Dieter F. Uchtdorf, David A. Bednar, Quentin L. Cook, D. Todd Christofferson, Neil L. Andersen, Ronald A. Rasband, Gary E. Stevenson, Dale G. Renlund, Gerrit W. Gong og Ulisses Soares.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum ráðgjafana í Æðsta forsætisráðinu og Tólfpostulasveitina sem spámenn, sjáendur og opinberara.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Ef einhver á móti, sýni hann það með sama merki.

Þess er beiðst að við leysum af eftirtalda svæðishafa Sjötíu: Öldungana Jorge T. Becerra, Mark S. Bryce, Jeremy R. Jaggi, Kelly R. Johnson, Adeyinka A. Ojediran og Moisés Villanueva.

Þeir sem vilja sýna þakklæti fyrir þeirra framúrskarandi þjónustu, sýni það vinsamlega.

Þess er beiðst að við leysum af með innilegu þakklæti aðalforsætisráð Piltafélagsins, eins og eftirfarandi: Stephen W. Owen, sem forseta, Douglas D. Holmes, sem fyrsta ráðgjafa og M. Joseph Brough, sem annan ráðgjafa.

Allir sem vilja sýna þessum bræðrum þakkir fyrir dásamlega þjónustu og hollustu, staðfesti það.

Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda aðalvaldhafa Sjötíu: Jorge T. Becerra, Matthew S. Holland, William K. Jackson, Jeremy R. Jaggi, Kelly R. Johnson, Thierry K. Mutombo, Adeyinka A. Ojediran, Ciro Schmeil og Moisés Villanueva.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda sem svæðishafa Sjötíu: Jay D. Andersen, Faapito Auapaau, Frederick K. Balli Jr., Kevin W. Birch, John W. Boswell III, J. Francisco Bührer, Suchat Chaichana, Matthew R. Clarke, L. Guido Cristobal, Edmarc R. Dumas, Carlos A. Gabaldón, M. Andrew Galt IV, Clark G. Gilbert, Leonard D. Greer, Vladislav Y. Gornostaev, D. Martin Goury, Richard I. Heaton, Broc C. Hiatt, David H. Huntsman, Norman C. Insong, Daniel Kabason, Federico M. Kähnlein, Jeffrey J. Kerr, Youngjoon Kwon, David G. LaFrance, Ricardo C. Leite, Marcelo Louza, Jose G. Manarin, Jeremiah J. Morgan, Mark A. Mortensen, Eduardo F. Ortega, Nathan D. Pace, Michael M. Packer, Omar I. Palacios, Jorge W. Pérez, Kyrylo Pokhylko, Sergio A. Poncio, Arthur Rascon, Miguel A. Reynoso, Gustavo G. Rezende, Robert G. Rivarola, Tonga J. Sai, Luciano Sankari, Rosendo Santos, Henry Savstrom, J. Matthew Scott, James E. Slaughter, Robert T. Smith, Ricardo A. Spencer, Colin C. Stauffer, David C. Stewart, Jared W. Stone, Arlen M. Tumaliuan, Martin J. Turvey, Yan C. Vega, Paul B. Whippy, Chad R. Wilkinson og Dow R. Wilson.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum sem nýtt aðalforsætisráð Piltafélagsins, Steven J. Lund, sem forseta, Ahmad Saleem Corbitt, sem fyrsta ráðgjafa, og Bradley Ray Wilcox, sem annan ráðgjafa.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum aðra aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn eins og skipan þeirra eru nú.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Við bjóðum þeim sem gætu hafa verið á móti einhverju því sem hér var lagt fram að hafa samband við stikuforseta sinn.

Bræður og systur, við þökkum ykkur fyrir stöðuga trú ykkar og bænir í þágu leiðtoga kirkjunnar.