2010–2019
Embættismenn kirkjunnar studdir
Apríl 2019


Embættismenn kirkjunnar studdir

Bræður mínir og systur, ég mun nú kynna ykkur aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalforsætisráð aðildarfélaga kirkjunnar til stuðnings.

Þess er beiðst að við styðjum Russell Marion Nelson sem spámann, sjáanda og opinberara og forseta Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu; Dallin Harris Oaks sem fyrsta ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu; og Henry Bennion Eyring sem annan ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Þeir sem eru því mótfallnir sýni það.

Þess er beiðst að við styðjum Dallin H. Oaks sem forseta Tólfpostulasveitarinnar og M. Russell Ballard sem starfandi forseta Tólfpostulasveitarinnar.

Allir sem eru því samþykkir sýni það.

Ef einhver á móti sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum sem meðlimi Tólfpostulasveitarinnar: M. Russell Ballard, Jeffrey R. Holland, Dieter F. Uchtdorf, David A. Bednar, Quentin L. Cook, D. Todd Christofferson, Neil L. Andersen, Ronald A. Rasband, Gary E. Stevenson, Dale G. Renlund, Gerrit Walter Gong og Ulisses Soares.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu og Tólfpostulasveitinni sem spámenn, sjáendur og opinberara.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Ef einhver á móti, sýni hann það með sama merki.

Þess er beiðst að við leysum eftirtalda frá þjónustu sinni sem svæðishafa Sjötíu: Öldungana Victorino A. Babida, L. Todd Budge, Peter M. Johnson, John A. McCune, Mark L. Pace, James R. Rasband og Benjamin M. Z. Tai.

Þeir sem vilja sýna þessum bræðum þakklæti fyrir dygga þjónustu, sýni það vinsamlega með upplyftingu handar.

Þess er beiðst að við leysum af með innilegu þakklæti, bróðir Tad R. Callister, Devin G. Durrant og Brian K. Ashton, sem aðalforsætisráð sunnudagaskólans.

Allir sem vilja sýna þessum bræðrum þakkir fyrir dásamlega þjónustu og hollustu, staðfesti það.

Þess er beiðst að við styðjum eftrrtalda sem aðalvaldhafa Sjötíu: Rubén V. Alliaud, Jorge M. Alvarado, Hans T. Boom, L. Todd Budge, Ricardo P. Giménez, Peter M. Johnson, John A. McCune, James R. Rasband, Benjamin M. Z. Tai og Alan R. Walker.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við stuðjum eftirtalda sem svæðishafa Sjötíu: Solomon I. Aliche, Guillermo A. Alvarez, Daren R. Barney, Julius F. Barrientos, James H. Bekker, Kevin G. Brown, Mark S. Bryce, A. Marcos Cabral, Dunstan G. B. T. Chadambuka, Alan C. K. Cheung, Christian C. Chigbundu, Paul N. Clayton, Karim Del Valle, Hiroyuki Domon, Mernard P. Donato, Mark D. Eddy, Zachary F. Evans, Henry J. Eyring, Sapele Fa’alogo Jr., David L. Frischknecht, John J. Gallego, Efraín R. García, Robert Gordon, Mark A. Gottfredson, Thomas Hänni, Michael J. Hess, Glenn M. Holmes, Richard S. Hutchins, Tito Ibañez, Akinori Ito, Jeremy R. Jaggi, Kelly R. Johnson, Christopher Hyunsu Kim, H. Moroni Klein, ’Inoke F. Kupu, Stephen Chee Kong Lai, Victor D. Lattaro, Tarmo Lepp, Itzcoatl Lozano, Kevin J. Lythgoe, Edgar P. Montes, S. Ephraim Msane, Luiz C. D. Queiroz, Ifanomezana Rasolondraibe, Eduardo Resek, Tomás G. Román, Ramon E. Sarmiento, Jonathan S. Schmitt, Vai Sikahema, Denelson Silva, Luis Spina, Carlos G. Suffert, Voi R. Taeoalii, Sergio R. Vargas og Markus Zarse.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum Mark L. Pace til þjónustu sem aðalforseta sunnudagaskólans, með Milton da Rocha Camargo sem fyrsta ráðgjafa og Jan Eric Newman sem annan ráðgjafa.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum aðra aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalforsætisráð aðildarfélaga eins og skipan þeirra eru nú.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Nelson forseti, gert hefur verið grein fyrir stuðningnum. Við bjóðum hverjum þeim sem mögulega var á móti einhverju því sem lagt var fram að hafa samband við stikuforseta sinn.

Bræður og systur, við þökkum ykkur fyrir áframhaldandi trú ykkar og bænir í þágu leiðtoga kirkjunnar.

Við bjóðum nýjum aðalvaldhöfum Sjötíu og hinu nýja aðalforsætisráði sunnudagsskólans að fá sér sæti á pallinum.