„Vera friðflytjandi: Þínir nýju ofurkraftar,” Til styrktar ungmennum, jan. 2023.
Vera friðflytjandi: Þínir nýju ofurkraftar
Ekki eru allar hetjur með skikkjur eða jafnvel flottar grímur.
„Það er komið að þér að sitja í miðjunni!“
„Nei, það er komið að þér!“
„Ég skal sitja þar. Ekkert stórmál.“
„Pabbi! Hún skildi vaskinn eftir sóðalegan á eldhúsdagsdaginn minn!“
„Hey, ég get hjálpað.“
„Af hverju er alltaf svona erfitt að komast í kirkju á réttum tíma?“
Næsta sunnudag
„Við ákváðum að fara á fætur hálftíma fyrr í þessari viku!“