„Ég get fylgt Jesú með því að sýna dýrum góðvild,“ Barnavinur, júlí 2023, 44–45.
Ég get fylgt Jesú með því að sýna dýrum góðvild
Myndskreyting: Bob Monahan
Himneskur faðir bað Jesú að skapa öll dýr jarðarinnar.
Ég get fylgt Jesú með því að annast sköpun hans.
Ég get hjálpað til við að halda híbýlum þeirra hreinum.
Ég get líka sýnt dýrum góðvild!
Verkefnatími
Hreyfið fingur ykkar í gegnum völundarhúsið til að fara með hundinn í göngutúr í garðinum.