Úrræði til að annast hina þurfandi
Kynnið ykkur safn úrræða ætlað til hjálpar hinum þurfandi og hvernig þið getið tekið þátt. Kynnið ykkur leiðbeiningar um hvernig verða má meira sjálfbjarga, búa sig undir stundlegar þarfir og fá aðgang að hinum ýmsu úrræðum og þjónustu. Lærið hvernig kirkjan styður einstaklinga og fjölskyldur með samúðarfullri þjónustu og hagnýtri aðstoð.