Námshjálp
Kraftur


Kraftur

Máttur til að gera eitthvað. Að hafa vald yfir einhverju eða einhverjum er að hafa mátt til að stjórna eða ráða yfir þeirri manneskju eða þeim hlut. Í ritningunum er kraftur oft tengdur valdi Guðs eða krafti himins. Oft er hann nátengdur prestdæmisvaldinu, sem er leyfi eða réttur til að starfa fyrir Guð.