Námshjálp
Brottvikning


Brottvikning

Það að víkja einhverjum úr kirkjunni er strangasta ögun kirkjunnar. Sá einstaklingur, sem vikið hefur verið úr kirkjunni, er ekki lengur þegn kirkjunnar. Yfirmenn kirkjunnar vísa mönnum úr kirkjunni einungis ef viðkomandi hefur valið að lifa í andstöðu við boðorð Drottins og hefur þannig útilokað sjálfan sig frá frekari þátttöku í kirkjunni